halló allir...
hér í belgíu er allt ad drukkna í súkkuladi... hef nú nettar áhyggjur af belganum.. getur ekki verid gaman í svebbnherberginu hjá honum fyrst hann tharf allt thetta sjúkkó ;)
En í tilefni veru minnar hér er hérna uppskriftin af súkkuladiköku daudans, sem er upprunalega komin frá Maggí en ég hef gert hana svo oft ad ég hef ekkert samviskubit yfir ad láta eins og hún sé frá mér komin...
200gr súkkuladi, helmingurinn 70%
200gr smjör
200gr sykur
1,5-2 dl hveiti (fer eftir rakastigi loftsins.. ekki djók, verdid ad treysta instinktinu)
4 egg
1 tsk lyftiduft
braedid saman súkkuladi og smjör og kaelid litillega
theytid saman sykurinn og eggin, baetid hveitinu og lyftiduftinu saman vid og svo smjör/súkkuladisullinu.
smyrjid springform (og setjid bökunarpappír nedst.. geekt gód hugmynd) hellid deiginu í og bakid vid 200 gr í 15 mín.
leyfid kökunni ad setjast adeins ádur en thid berid hana fram, hún er nebblega mjúk í midjunni. Berid fram heita med theyttum rjóma.. thessi kaka getur ekki klikkad!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ef einhver skyldi vera að velta því fyrir sér, eru 200 gr af sykri = 2,34 dl.
Og hvernig er það, meira rakastig, minna hveiti, eða öfugt???
Er að fríka út hérna, gamlárskvöld og allt á síðustu stundu!
Skrifa ummæli