1 stk heill kjúklingur
2-3 gulrætur
1 laukur
ca. 1 dl smjör
ferskt krydd (t.d. basilíka)
hrísgrjón
Mango "tjötney"
salt og pipar
Hita ofninn í 180-200.
Skera grænmeti í bita og setja í eldfast mót.
blanda kryddinu saman við smjörið og setja svo blönduna innundir skinnið á kjúklingnum.
salta kjúklinginn vel að utan og pipra soldið.
setja kjúklinginn oná grænmetið í mótinu.
Inn í ofn í klukkutíma.
Sjóða hrísgrjón.
Borða svo hrísgrjón og kjúlla og grænmeti og hafa Mangó "tjötney" sem sósu. -Snilld.
28. janúar 2005
21. janúar 2005
lífi blásið í baukinn
er ekki kominn tími til að endurlífga matgæðingasíðuna? Er með grænmetisæði eftir hátíðirnar.. Súpur eiga einstaklega vel við í janúar finnstykkur ekki? Þessi er alveg hrikalega góð og einföld!
Baunasúpa
3 skarlottulaukar (smátt skornir)
3 hvítlauksrif (pressuð)
1/2 kg frystar baunir
1 lítri grænmetiskraftur (vatn + 2 teningar)
30-50 g parmesan
1 dl rjómi
hafsalt og nýr pipar
--------------
Léttsteikið laukinn (á að verða glær en allsekki brúnn). Setjið útí grænmetiskraftinn ásamt baununum. Sjóðið í 10 mín. Setjið í blandara eða ráðist á súpuna með töfrasprota þ.a. hún fái jafnan grænan lit. Setjið aftur yfir hitann og hellið rjómanum og parmesan ostinum yfir. Smá hafsalt og pipar and dinner is served...
Baunasúpa
3 skarlottulaukar (smátt skornir)
3 hvítlauksrif (pressuð)
1/2 kg frystar baunir
1 lítri grænmetiskraftur (vatn + 2 teningar)
30-50 g parmesan
1 dl rjómi
hafsalt og nýr pipar
--------------
Léttsteikið laukinn (á að verða glær en allsekki brúnn). Setjið útí grænmetiskraftinn ásamt baununum. Sjóðið í 10 mín. Setjið í blandara eða ráðist á súpuna með töfrasprota þ.a. hún fái jafnan grænan lit. Setjið aftur yfir hitann og hellið rjómanum og parmesan ostinum yfir. Smá hafsalt og pipar and dinner is served...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)