Hallveig, er þetta ekki þín?
Frönsk súkkulaðikaka
Innihald:
200 gr. Smjör
200 gr.suðusúkkulaði (gott að hafa 100 gr. 70°)
4 egg
1.5 dl sykur
1.5-2 dl hveiti
1 tsk lyftiduft
Aðferð:
Bræðið saman smjör og súkkulaði.
Þeyta saman sykur og egg þar til ljóst og létt.
Blanda út í það smjöri, súkkulaði, hveiti og lyftidufti og hræra vel.
Setja í smurt springform og baka við 200° í ca. 15 mínútur.
Berið fram með þeyttum rjóma og jarðarberjum ef vill.
10. maí 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Sama uppskrift er hér, bara með meiri sykri (2,34 dl í stað 1,5)
ahh, ég fann hana ekki þegar ég skimaði. Hmm, hvort ætli sé betra að hafa meiri eða minni sykur?
Ég myndi giska á að hún verði þéttari með minni sykri.
Skrifa ummæli