2. ágúst 2007

rabarbarabaka

Þessi hefur ekki komið hér fyrr, held ég:

RABARBARABAKA:

2 skeiðar hveiti
1/2 bolli sykur

blanda, setja í eldfast mót

2-3 rabarbarastilkar skornir niður og settir yfir (reyndar betra að rabarbarinn hafi frosið, nóg í 1-2 tíma)

1/2 bolli hveiti
1/2 - haframjöl
1/2 - púðursykur

blandað saman og sett ofan á

1/2 bolli brætt smjör

sett efst.

Bakað í 1/2 klst á 175° c

Engin ummæli: