Klunsen á afmæli að minnsta kosti einusinni í mánuði. Þá er gerð Klunsentårta:
1 þrískiptur tertubotn
1/2 peli rjómi
jarðarberjasultutau
vanillukrem
vínber/kíví til skreytinga
tertuskraut
Jarðarberjasultutauinu er smurt á neðri hæðina en vanillukreminu á þá efri. Skreytt með þeyttum rjóma, vínberjum/kíví og tertuskrauti.
27. október 2006
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)