hvernig væri nú að koma með smá grillsögur svona til að létta manni lundir?
Býð fólki í mat á morgun. Ætla að marinera lambalæri í indverskum kryddum, leggja það á kartöflur, sellerírót gulrætur og fennel og láta malla í ofninum í langan tíma.
Var að hugsa um að grafa holu, en liðið verður víst ekkert hrifið af því...
4. ágúst 2004
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)