13. september 2004

Meiri kjúlli

gerði hrrikalegan kjúkling um daginn líka, bringur marineraðar í ólívuolíu, sítrónusafa, fersku rósmaríni (helling af því), hvítlauk, maldon salti og nýmöluðum svörtum pipar.

Skallottulaukur, perlulaukur og rauð paprika léttsteikt og líka látin liggja í leginum, svo er mestu af leginum hellt af og allt inn í ofn við 200° í 10-12 mínútur fer eftir stærð kjúklingabitanna.

Gott salat með avókadó, fetaosti og ólívum td er gott með :D

Engin ummæli: